Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, nóvember 15, 2003

Hvað er malið allt i tomu tjoni með þetta?? Ef e-r a goð rað þa eru þau vel þegin. Eg er soddan plebbi i þessu.
Geri aðara tilraun með þetta, vona að þetta komi rett.

Daddara..... Vorum að keppa i við HK i gær og i dag. Dalitið leiðinlegir leikir og ekki mikið um tilþrif eða fina drætti. En við unnum þær 3-0 og 3-2. Svp er það Borgarnes kl 11 i fyrramalið, keppum a moti Birföst i bikarnum.

I kvöld er siðasta syning a "Plomur i New York" og eg ætla að vera svo goðhjörtuð og bjoða vinum minum sem og ovinum a syninguna. Hun byrjar kl.21 og er buin 22.15. Það eina sem þið þurfið að gera er að hringja i mig eða senda mer sms og segja mer hversu marga miða þið viljið. Gerist ekki auðveldara. Alltaf gott að kaupa vini sina. Það gera foreldrar Kötu, þeir borga okkur stelpunum fyrir að vera samfo henni i skolann og fara með henni ut a lifið um helgar. Takk Kata foreldrar þinir hafa seð til þess að eg se ekki a namslanum.

Eg var að pæla þegar eg las Frettablaðið um daginn og sa að Siv "Frið"leifsdottir vill utryma öllum minkum og takmarka fjölda refa. Hvað finnst ykkur um það? Ætli minkur eða refur verði vinsælasta steikin a jolaborðum landans eftir ar? Það er ekki gott að segja. Ætli loðkapuframleiðendur fari ekki a hausinn??!! Allt i einu geta allir farið að skjota þessi dyr og farið að fjöldaframleiða kapur. Ætli þetta verði eins og kjuklina- og svinakjötsstriðið? Ja maður spyr sig..

En talandi um svinakjög og jolamat. Við Grjoni forum i Netto aðan til að kaupa i matinn. Það er astæða fyrir þvi að Netto varð fyrir valinu, það er nefnilega hvergi hægt að fa soðiðbrauð her a suðurlandinu nema i Netto. Voðalega eru borgarbuar ekki inni i sveitafæðinu, eiga ekki soðiðbrauð. Hvað er malið? Við keyptum nu samt meira en en soðiðbrauðið. Keyptum nefnilega svinakjöt, ananas, appelsin og malt. Jolamatur i kvöld og við akvaðum að bjoða Lubba i mat. Ibuðin er farin að lykta af svinasteik, gott það en hungrið er lika farið að segja til sin sem er ekki eins gott þvi það er frekar langt i mat. Eg ætla að gera frumtilraun og bruna kartöflur, hef aldrei gert það bara seð muttu malla svoleiðis.

Jæja best að hætta þessu bulli og fara að huga að matnum.

fimmtudagur, nóvember 13, 2003

Var að setja inn nokkra linka þar sem hægt er að skoða urslitin i Bachelor og sja viðtal við hjonaleysin.
Þvilik umferðarmenning i þessari blessuðu borg (RVK). Eg var að keyra heim um kl.17 aðan og umferðin var alveg stopp a einum ljosum. Haldiði ekki að e-r kelling hafi akveðið að keyra aftan a e-n bil sem var fremstur a ljosunum (þetta var reyndar ung kona). Hvers vegna að velja þessa staðsetningu og hvað þa þennan stað. Ætli hun hafi viljað tefja alla sem voru a leiðinni heim ur vinnunni, allavega tokst henni það. Vona samt að það hafi ekki verið markmiðið. Eftir dalitla bið komst eg loksins afram en a næstu ljosum hefur e-r verið i svipuðum hugleiðingum eins og aður nefnda konan. Nema þessi bilstjori (segjum kall) var aðeins skynsamari, hafði allavega vit a þvi að keyra a þar sem hann myndi ekki tefja umferðina neitt voðalega mikið. Er komið i tisku að keyra a eða var þetta bara svona mikil tilviljun?? Maður spyr sig og aðra.

I gær for eg i keilu asamt 5 öðrum. Það var magnað, allavega vann eg seinni leikinn og varð i 2. sæti i þeim fyrri. Tok sma tima að hita upp. Fyrir ykkur sem ætlið i keilu i keiluhöllina ekki fa braut nr.15, hun er e-ð klikk. Hun var alltaf e-ð að vesenast, hætti oft að nenna að vinna og let ekkert keilurnar a brautina. Það endaði með þvi að garuinn sem var að vinna færði okkur 2x um braut af þvi að við kvörtuðum ekki nema 4x. Siðan var viðbjoðsleg musik ef þetta drasl getur kallast musik. Enginn sma mikill havaði i pikupoppinu og hver man ekki eftir sirulaginu, einmitt það atti að kallast vinsælt fyrir 9 arum. Kommon er þetta folki bjoðandi?? Eg mundi ekki einu sinni bjoða eðlunum minum upp a svona viðbjoð, þær eru meira i þvi að rokka.

Hver ætlar ekki að eyða timanum a milli 22-23 i kvöld fyrir framan TV og horfa a Bachelor?? Eg ætla sko að poppa og hvetja Jen afram. Með hverjum haldiði?? Jen er dalitið skemmtileg stelpa og engin vælari eins og Kirsten. Bara skritið að hun hafi komist afram eftir siðasta þatt þar sem hun tuðaði endalaust mikið um hinar skvisurnar. Það er byrjað að syna næstu seriu af Bachelor uti i USA og vitiði hver piparkallinn er?? Það er skondni gaurinn og brandarakallinn fra þvi að Trista var piparjunkan. Eg er bara strax farin að hlakka til að sja þa þætti.

Að lokum vil eg minna a blakleikina um helgina. Leikirnir eru kl. 21.15 a föstudaginn i Digranesi og kl.14 i Karsnesi a laugardaginn. Hvet alla til að mæta og kalla afram KA........ Siðan er lika bikarleikur a sunnudaginn þar sem við keppum a moti Bifröst i Borganesi. Hvet ykkur ekki að siður að koma a þann leik :=)

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Jaherna eg held að það se ekki allt i lagi með verðlagningu i þessu blessaða landi þo svo að það se reyndar mörg mörrg ar siðan eg fattaði það. Eg for inn i flisabuð dag til að tjekka hvort það væru til flisar til að gera mosaik, Disus fermeterinn af flisunum kostaði fra 15-25þus kall....Það er ekki neitt bara klink. Geðveiki dauðans. Einnig komst eg að þvi að það er nu mikið til til að krydda upp a þurran" hversdagsleikann. I þessari sömu buð sa eg sturtuklefa með utvarpi og sæti. Þvilik græja, ætti allavega að halda manni blautum. Va siðan fengum við Grjoni bestu þjonustu ever hja Esso i dag. Ætluðum bara að lata kallinn kikja a ruðuþurrkurnar en nei nei haldiði ekki bara að hann hafi skipt um ruðuþurrkur, sett ruðupiss og þrifið ruðun hatt og lagt + það að hann gaf okkur kako og kaffi. Ekki slæm þjonusta það og enginn auka kostnaður fyrir ruðuþrif. Mælum með Joni Haukdal hja Esso uti a Nesi. Það sakar ekki að vera pinu hress við hann a fyrra brag'i.
Er að fara að horfa a ER og svo skella mer i keilu með e-m Þrottaravitleysingum. Vinn pottþett, ef ekki þa læt eg ykkur ekkert vita hvernig for.

þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Ég vil þakka Kötu fyrir að hafa komið kommentkerfinu inn fyrir mig.... Kata, þú ert best :-)
Þa er það 3. dagurinn i blogginu. Eg mundi segja að eg stæði mig bara nokkuð vel i þessum heimi. Er ekki nokkuð til i þvi?
Hvað haldið þið að eg hafi gert eftir vinnu i dag?! Eg for i föndurbuð og tapaði mer næstum þvi alveg, er sko half lost fyrir. Eg hef held eg bara aldrei a ævinni föndrað nema i barnaskola af þvi að það var skylda. En þetta föduræði byrjaði i siðustu viku. Eg er nefilega, fyrir ykkur sem vitið það ekki, i verknami a Reykjalundi þar sem hopur hittist 3x i viku og föndrar ymislegt. Þetta æði mitt ma sem sagt rekja til Reykjalundar. Þið megið samt ekki halda að það se bara föndrað þar, það er sko bara brot af fjölmörgu sem er þar i boði. En eg er að hugsa um að föndra allar eða flestar jolagjafirnar i ar þar sem buddan....sko peningabuddan er frekar þunn. Eg hef fulla tru a mer i föndrinu þo svo að eg kunni bara aðeins meira en litið a þetta allt saman. Gaman að þessu allavega. Munaði litlu að eg hefði sleppt blakæfingu þvi eg var svo æst i að byrja a föndrinu, allt spurning um að forgangsraða.
Það styttist i fyrstu leikina okkar i blakinu. Við (KA) eigum leiki við HK a föstudaginn og laugardaginn og svo er Birföst a sunnudaginn. Nog að gera um næstu helgi. Allaveg se eg ekki fram a mikið föndur þa helgi en glasalyftingar. Það biður allt saman betri tima.

mánudagur, nóvember 10, 2003

Komin heim ur vinnunni. Goður vinnudagur. For eftir hadegi i bæinn, löbbuðum niður Laugarveginn og forum svo a kaffihus. Ekki a hverjum degi sem maður getur sest niður a kaffihusi og fengið ser kakobolla i boði vinnunnar. Allavega var það voðalega ljuft.
Siðan er það bara æfing a eftir, best að reyna að kenna þessum þrotturum e-ð, það hefur sko gengið mjög vel. Eg er buin að vera að æfa með þeim i 3 vikur og þær hafa ekki tapað nema einum leik, þær eru greinilega mottækilegar fyrir ymsum trikkum fra KA :) Það ma samt ekki kenna þeim of mikið.
Gott i bili.

sunnudagur, nóvember 09, 2003

Eins og þið sjaið þa kann eg ekkert a þetta. Reyni samt mitt besta, betur get eg ekki gert.
Velkomin a bloggið mitt!!
Eg var i barnaafmæli aðan, geggjað.... fullt af kökum og nammi, ekki slæmt að lata sja sig i sma veislu, eta kökur og fara svo heim með troðinn maga. Maður verður nu að reyna að borða eins mikið og andvirða pakkans var og eg tala nu ekki um þegar maður veit ekki hvenær maður fær að borða næst.

Helgin er buin að vera roleg og goð. Föstudagurinn var ljufur, eg eldaði mer svinasteik, hafði fullt af meðlæti og að sjalfsögðu hafði eg hjemmelavet hvitvin með. Ekki slæm byrjun a rolegu kvöldi. Hitti blakfolk og drakk meira hvitvin. For svo snemma heim ad sofa. Laugardagskvöldið var rolegra en byrjaði auðvita með goðum mat. Við Grjoni höfðum taco með svinakjöti og hvitvin með. Siðan var kvöldinu eytt fyrir framan TV og með fullan poka af nammi. Ekki slæmt.
Eg er farin að halda að eg geri ekkert annað en að borða..... Jah maður spyr sig.