Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, nóvember 12, 2003

Jaherna eg held að það se ekki allt i lagi með verðlagningu i þessu blessaða landi þo svo að það se reyndar mörg mörrg ar siðan eg fattaði það. Eg for inn i flisabuð dag til að tjekka hvort það væru til flisar til að gera mosaik, Disus fermeterinn af flisunum kostaði fra 15-25þus kall....Það er ekki neitt bara klink. Geðveiki dauðans. Einnig komst eg að þvi að það er nu mikið til til að krydda upp a þurran" hversdagsleikann. I þessari sömu buð sa eg sturtuklefa með utvarpi og sæti. Þvilik græja, ætti allavega að halda manni blautum. Va siðan fengum við Grjoni bestu þjonustu ever hja Esso i dag. Ætluðum bara að lata kallinn kikja a ruðuþurrkurnar en nei nei haldiði ekki bara að hann hafi skipt um ruðuþurrkur, sett ruðupiss og þrifið ruðun hatt og lagt + það að hann gaf okkur kako og kaffi. Ekki slæm þjonusta það og enginn auka kostnaður fyrir ruðuþrif. Mælum með Joni Haukdal hja Esso uti a Nesi. Það sakar ekki að vera pinu hress við hann a fyrra brag'i.
Er að fara að horfa a ER og svo skella mer i keilu með e-m Þrottaravitleysingum. Vinn pottþett, ef ekki þa læt eg ykkur ekkert vita hvernig for.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home