Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, nóvember 15, 2003

Geri aðara tilraun með þetta, vona að þetta komi rett.

Daddara..... Vorum að keppa i við HK i gær og i dag. Dalitið leiðinlegir leikir og ekki mikið um tilþrif eða fina drætti. En við unnum þær 3-0 og 3-2. Svp er það Borgarnes kl 11 i fyrramalið, keppum a moti Birföst i bikarnum.

I kvöld er siðasta syning a "Plomur i New York" og eg ætla að vera svo goðhjörtuð og bjoða vinum minum sem og ovinum a syninguna. Hun byrjar kl.21 og er buin 22.15. Það eina sem þið þurfið að gera er að hringja i mig eða senda mer sms og segja mer hversu marga miða þið viljið. Gerist ekki auðveldara. Alltaf gott að kaupa vini sina. Það gera foreldrar Kötu, þeir borga okkur stelpunum fyrir að vera samfo henni i skolann og fara með henni ut a lifið um helgar. Takk Kata foreldrar þinir hafa seð til þess að eg se ekki a namslanum.

Eg var að pæla þegar eg las Frettablaðið um daginn og sa að Siv "Frið"leifsdottir vill utryma öllum minkum og takmarka fjölda refa. Hvað finnst ykkur um það? Ætli minkur eða refur verði vinsælasta steikin a jolaborðum landans eftir ar? Það er ekki gott að segja. Ætli loðkapuframleiðendur fari ekki a hausinn??!! Allt i einu geta allir farið að skjota þessi dyr og farið að fjöldaframleiða kapur. Ætli þetta verði eins og kjuklina- og svinakjötsstriðið? Ja maður spyr sig..

En talandi um svinakjög og jolamat. Við Grjoni forum i Netto aðan til að kaupa i matinn. Það er astæða fyrir þvi að Netto varð fyrir valinu, það er nefnilega hvergi hægt að fa soðiðbrauð her a suðurlandinu nema i Netto. Voðalega eru borgarbuar ekki inni i sveitafæðinu, eiga ekki soðiðbrauð. Hvað er malið? Við keyptum nu samt meira en en soðiðbrauðið. Keyptum nefnilega svinakjöt, ananas, appelsin og malt. Jolamatur i kvöld og við akvaðum að bjoða Lubba i mat. Ibuðin er farin að lykta af svinasteik, gott það en hungrið er lika farið að segja til sin sem er ekki eins gott þvi það er frekar langt i mat. Eg ætla að gera frumtilraun og bruna kartöflur, hef aldrei gert það bara seð muttu malla svoleiðis.

Jæja best að hætta þessu bulli og fara að huga að matnum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home