Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

þriðjudagur, nóvember 11, 2003

Þa er það 3. dagurinn i blogginu. Eg mundi segja að eg stæði mig bara nokkuð vel i þessum heimi. Er ekki nokkuð til i þvi?
Hvað haldið þið að eg hafi gert eftir vinnu i dag?! Eg for i föndurbuð og tapaði mer næstum þvi alveg, er sko half lost fyrir. Eg hef held eg bara aldrei a ævinni föndrað nema i barnaskola af þvi að það var skylda. En þetta föduræði byrjaði i siðustu viku. Eg er nefilega, fyrir ykkur sem vitið það ekki, i verknami a Reykjalundi þar sem hopur hittist 3x i viku og föndrar ymislegt. Þetta æði mitt ma sem sagt rekja til Reykjalundar. Þið megið samt ekki halda að það se bara föndrað þar, það er sko bara brot af fjölmörgu sem er þar i boði. En eg er að hugsa um að föndra allar eða flestar jolagjafirnar i ar þar sem buddan....sko peningabuddan er frekar þunn. Eg hef fulla tru a mer i föndrinu þo svo að eg kunni bara aðeins meira en litið a þetta allt saman. Gaman að þessu allavega. Munaði litlu að eg hefði sleppt blakæfingu þvi eg var svo æst i að byrja a föndrinu, allt spurning um að forgangsraða.
Það styttist i fyrstu leikina okkar i blakinu. Við (KA) eigum leiki við HK a föstudaginn og laugardaginn og svo er Birföst a sunnudaginn. Nog að gera um næstu helgi. Allaveg se eg ekki fram a mikið föndur þa helgi en glasalyftingar. Það biður allt saman betri tima.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home