Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

sunnudagur, nóvember 09, 2003

Velkomin a bloggið mitt!!
Eg var i barnaafmæli aðan, geggjað.... fullt af kökum og nammi, ekki slæmt að lata sja sig i sma veislu, eta kökur og fara svo heim með troðinn maga. Maður verður nu að reyna að borða eins mikið og andvirða pakkans var og eg tala nu ekki um þegar maður veit ekki hvenær maður fær að borða næst.

Helgin er buin að vera roleg og goð. Föstudagurinn var ljufur, eg eldaði mer svinasteik, hafði fullt af meðlæti og að sjalfsögðu hafði eg hjemmelavet hvitvin með. Ekki slæm byrjun a rolegu kvöldi. Hitti blakfolk og drakk meira hvitvin. For svo snemma heim ad sofa. Laugardagskvöldið var rolegra en byrjaði auðvita með goðum mat. Við Grjoni höfðum taco með svinakjöti og hvitvin með. Siðan var kvöldinu eytt fyrir framan TV og með fullan poka af nammi. Ekki slæmt.
Eg er farin að halda að eg geri ekkert annað en að borða..... Jah maður spyr sig.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home