Vorspenningur
Loksins nenni ég að blogga e-ð enda orðin ansi spennt fyrir vorinu. Er það ekki annars alveg að koma?
- Ég byrja í nýrri vinnu í maí þegar ég er búin í fæðingarorlofinu. Mjög spennandi starf hjá Þjónustumiðstöð Vesturbæjar sem gengur út á að veita geðfötluðum þjónustu í þeirra umhverfi, t.d inni á þeirra heimili.
- Fer til Orlando með fjölskyldunni, gamla settinu, bræðrum mínum, mökum þeirra og börnum í rúmar 2 vikur.
Svo þegar við komum frá USA verður komið sumar ;)
2 Comments:
At 26 febrúar, 2008 19:47,
Nafnlaus said…
Til hamingju með nýju vinnuna:) mjög spennandi starf sem þú fékkst:)
Frábært að þú ætlar líka að vera í fræðslunefndinni:)
At 07 mars, 2008 11:03,
Nafnlaus said…
Til hammó með vinnuna ;)
Kv. BB
Skrifa ummæli
<< Home