Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, nóvember 13, 2003

Þvilik umferðarmenning i þessari blessuðu borg (RVK). Eg var að keyra heim um kl.17 aðan og umferðin var alveg stopp a einum ljosum. Haldiði ekki að e-r kelling hafi akveðið að keyra aftan a e-n bil sem var fremstur a ljosunum (þetta var reyndar ung kona). Hvers vegna að velja þessa staðsetningu og hvað þa þennan stað. Ætli hun hafi viljað tefja alla sem voru a leiðinni heim ur vinnunni, allavega tokst henni það. Vona samt að það hafi ekki verið markmiðið. Eftir dalitla bið komst eg loksins afram en a næstu ljosum hefur e-r verið i svipuðum hugleiðingum eins og aður nefnda konan. Nema þessi bilstjori (segjum kall) var aðeins skynsamari, hafði allavega vit a þvi að keyra a þar sem hann myndi ekki tefja umferðina neitt voðalega mikið. Er komið i tisku að keyra a eða var þetta bara svona mikil tilviljun?? Maður spyr sig og aðra.

I gær for eg i keilu asamt 5 öðrum. Það var magnað, allavega vann eg seinni leikinn og varð i 2. sæti i þeim fyrri. Tok sma tima að hita upp. Fyrir ykkur sem ætlið i keilu i keiluhöllina ekki fa braut nr.15, hun er e-ð klikk. Hun var alltaf e-ð að vesenast, hætti oft að nenna að vinna og let ekkert keilurnar a brautina. Það endaði með þvi að garuinn sem var að vinna færði okkur 2x um braut af þvi að við kvörtuðum ekki nema 4x. Siðan var viðbjoðsleg musik ef þetta drasl getur kallast musik. Enginn sma mikill havaði i pikupoppinu og hver man ekki eftir sirulaginu, einmitt það atti að kallast vinsælt fyrir 9 arum. Kommon er þetta folki bjoðandi?? Eg mundi ekki einu sinni bjoða eðlunum minum upp a svona viðbjoð, þær eru meira i þvi að rokka.

Hver ætlar ekki að eyða timanum a milli 22-23 i kvöld fyrir framan TV og horfa a Bachelor?? Eg ætla sko að poppa og hvetja Jen afram. Með hverjum haldiði?? Jen er dalitið skemmtileg stelpa og engin vælari eins og Kirsten. Bara skritið að hun hafi komist afram eftir siðasta þatt þar sem hun tuðaði endalaust mikið um hinar skvisurnar. Það er byrjað að syna næstu seriu af Bachelor uti i USA og vitiði hver piparkallinn er?? Það er skondni gaurinn og brandarakallinn fra þvi að Trista var piparjunkan. Eg er bara strax farin að hlakka til að sja þa þætti.

Að lokum vil eg minna a blakleikina um helgina. Leikirnir eru kl. 21.15 a föstudaginn i Digranesi og kl.14 i Karsnesi a laugardaginn. Hvet alla til að mæta og kalla afram KA........ Siðan er lika bikarleikur a sunnudaginn þar sem við keppum a moti Bifröst i Borganesi. Hvet ykkur ekki að siður að koma a þann leik :=)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home