Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, nóvember 22, 2003

Va hvað eg horfði að leiðinlegan blakleik aðan. Bikarleikur Þrottur RVK B a moti Hrunarmönnum. Disess þetta var verra en allt slæmt blak en þið megið ekki taka þessu eins og að blak se slæmt. Þetta var sem betur fer stuttur leikur en Þrottur vann 3-0 en eg helt með Sigga bro sem er i Hrunarmönnum. Það sem mer kom mest a ovart var það hversu mikið fullorðnir menn geta tuðað mikið og kvartað við domarann. Hvað er að? af hverju eru svona menn i hopiþrott? þvi keppa þeir ekki bara i sundi þar sem er erfitt að rifa sig? Eg væri allavega til i að sja menn tuða meðan teir væru að synda flugsund. Spaið aðeins i það..... eða vera að synda skriðsund og rifa sig i hvert skipti sem maður andar. En talandi um sund og blaður. Þegar folk sem er að synda eða burlsa i sjo/sundi og er alveg að drukna þa lyftir það alltaf annarri hendinni eða baðum til að na athygli. Maður hefur oft seð þetta i Baywatch. Harpa Björk profaði þetta uti a Mallorca og þa kom i ljos að með þvi að veifa þa er maður að auðvelda ser að drukna. Þannig að ef þið eruð að drukna ekki þa lyfta höndunum og veifa.

Hver sa Leoncie hja hinum "storskemmtilega" Gisla Marteini i kvöld? Eg er alltaf að sja það betur og betur hvað þessi gella er klikkuð en hun vinnur alltaf meira og meira a. Það vantar ekki sjalfsöryggið og sjalfsalitið hja einni konu. Otrulega fyndið, Hallgrimur Helga rithöfundur og Hjalmar ekki frettamaður voru við hliðina a henni, eg hef aldrei seð þessa menn smeika en þarna voru þeir half vandræðalegir og voru kjaftstopp. Ekki beint þeirra sterka hlið að sitja þegandi og vita ekkert hvernig þeir eiga að lata. Eg held að Gisla Marteini hafi litist vel a Leoncie allavega vildi hann olmur geyma jakkan hennar svo hun gæti synt barminn, þennan myndarlega barm. Það munar ekki um dressið sem manneskjan klæðist, snipstuttur kjoll og næstum þvi opinn niður að nafla, hann er það fleginn.

Eg las eina minningargrein i mogganum a föstudaginn. Þetta var mjög öðruvisi grein þar sem kona lysti yfir reiði sinni i garð samfelgsins og sennilega akveðinna einstaklinga i sambandi við fordoma i garð geðfatlaðra.
Otrulegt hvað þetta samfelag er klikkað, eg segi oft að þeir sem eru "eðlilegir" eru hvað skritnastir. Af hverju er t.d. þunglyndur maður e-ð öðru visi en maður sem þjaist ekki af þunglyndi, af hverju fær einstaklingur sem er e-ð "skritinn" siður vinnu heldur en hinn sem virðist ekki eins "skritinn". Samkvæmt lögum um malefni fatlaðra a að raða fatlaðan mann i vinnu ef hann er jafn hæfur og hinn "ofatlaði" sem sækir um. Mer þætti gaman að vita hversu oft er farið eftir þessum lögum. Þetta er nu meira velferðarkerfið sem við buum við.

Eg var að horfa a Omega um daginn þar sem var verið að tala um afhommun. Gaman af Omega eg veit ekki hvar eg væri ef það væri ekki a hverjum degi i TV ; ) Va hvað þetta er að minu mati furðulegt folk sem lætur sja sig a skjanum i þattunum. Sumir hafa nað að afhommast, hvernig svo sem þeir fara að þvi. Mer dettur helst i hug að þeir einstaklingar hafi bara aldrei verið hommar. En guð getur allt, hann getur skv. sertruarsafnaðarfolki lagað heilann a folki ef það bara hefur trunna og biður fyrir ser. Ætli se bara nog að hafa þessa sterku tru og þa læknast folk. Hefði bara ekki verið betra fyrir guð að skapa alla menn an sjukdoma og afbrigðileika (her ma hver og einn dæma hvað það er) svo hann þyrfti ekki að vera að standa i þvi að lækna hina og þessa. Ef eg væri guð hefði eg gert það og myndi bara svifa um a skyi og dast að þvi hvað eg hefði gert gott djobb i staðinn fyrir að vera að þræla og pula. Eg myndi lika safna rigningarvatni i fötu og breyta þvi i vin og vera oft með party jafnvel fa djöfulinn sem DJ, fyrst að rokkið kemur fra helviti.
Eg vona að folk taki mig ekki allt of alvarlega, þetta a allt saman að vera vel meint.
Endilega kommenterið
I gær var eg og Grjoni að selja afengi a jolahlaðborði fyrir fyrrum samstarfsmenn mina a Heilsuhælinu i Hveragerði. Það var þvilikt gaman og endalaust gaman að rugla i fullu folki. Reyndar þarf folk ekkert að vera fullt til þess að eg rugli i þvi. Það var ekkert sma goður matur, hreindyrakjöt (enginn Rudolf fyrir jolasveininn þetta arið), svin, hangikjöt og gæs i aðalrett. Rudolf var bestur, þetta er ekkert sma gott kjöt en slær þo rjupunni ekki skelk i bringu.
I dag er svo komin timi til að fara að læra e-ð, hef nu ekki sinnt lærdomnum sem skyldi. Þarf að skila af mer ritgerð eftir ruma viku og er litið byrjuð. Reyndar ætla eg aðeins að slæpast og horfa a Sigga broður keppa. Eg verð nu að sja hvort hann geti e-ð strakurinn. Eg var lika heppin að hafa hringt i hann aðan til að athuga hvar leikurinn ætti að vera þvi i leiðinni bauð hann okkur Grjona i mat annað kvöld, ekki sem verst. Það getur marg borgað sig að heyra sjaldan i folkinu mans þvi loksins þegar maður heyrir i þvi fær maður boð i mat. Profið bara og sjaið hvort það virki ekki.

miðvikudagur, nóvember 19, 2003

Svolítið síðan ég skrifaði e-ð síðast. Dísús hvað ég er ófrjó í hausnum núna, veit bara ekkert hvað ég á að bulla núna. Ekki oft sem ég verð kjaftstopp. Ég er núna í vinnunni og veit eiginlega ekki hvað ég á að mér að gera.

Ég var að spá í um daginn þegar ég var að keyra fram hjá tjörninni í RVK að kvöldi til og orðið dimmt. Það var svo skemmtileg birta á tjörninni að ég fór að pæla í því hvernig það væri eiginlega að vera önd eða svanur þarna í þessari birtu. E-n veginn hélt ég að það væri voðalega huggulegt en svo þegar ég keyrði lengra sá ég að svanirnir voru með hausinn á kafi í tjörninni. Þá fór ég að spá hvort að þetta væri þá eins og þegar við mannfólkið erum sofandi og e-r kveikir ljósið í herberginu hjá manni þá verður maður frekar svekktur og breiðir sængina upp fyrir haus. Svo upplifa svanir þetta kannski e-n veginn öðru vísi heldur en endur. Ég gat ekki séð betur en að þær voru alveg að fíla sig þarna á tjörninni.

Á mánudagskvöldið vorum við Grjóni boðin í mat til Svenna frænda og Þóru kærustu hans. Þetta var sko engin venjuleg mánudagsmáltíð. Þetta var helv.... gott lambakjöt með brúnuðum kartöflum salati og sósu og svo karamellu royal búðingur í eftirmat. Gott að fá svona mánudagssteik öðru hverju.
Ég er að hugsa um að hafa e-ð gott í matinn í kvöld er búin að lifa á skyri og núðlum frá því í hádeginu í gær. Kominn tími á e-ð almennilegt.
Við erum svo að fara í Hveró á fös á jólahlaðborð. Mmmm.... hlaðborð þar sem maður getur hrúgað á diskinn sinn fullt af góðgæti, en ætli það verði nokkuð rjúpa þarna : (

Svo eru bara stórtíðindi að gerast í fjölmiðlum. Það er bara sýnt frá blaki í TV um helgina meira að segja í fréttunum það hefur aldrei gerst fyrr. Hvað er eiginlega að ske?? Ekki nema von að maður spyrji sig. Það var sýnt á laugardaginn í fréttum, sunnudaginn í helgarsportinu og svo á mánudaginn, reyndar endursýnt helgarsport.
Nóg komið af bulli

sunnudagur, nóvember 16, 2003

Eg for i leikhus i gær asamt misfögru föruneiti þar sem við saum "Plomur i New York". Djö.... leið mer vel, þarna sannaðist að það er til klikkaðra folk en eg i þessum heimi. Þetta var surasta stikki sem eg hef nokkurn timann seð og margt hef eg nu seð a minni lifstið. Gellan sem lek i þessu var klikkað goð og allar brellur voru þvilikt flottar og Rosa i Spotlight sa um musikina og su var sko aldeilis ekki að klikka. Þetta var rosalegt!! Eg vissi ekki alveg hvernig eg atti að haga mer eftir syninguna en Maria Indriða blakari sa til þess að redda þvi. Hvað haldiði að stelpan hafi gert??? Eg, Grjoni, Brindis og Laufey stoðum öll i hring og vorum að spjalla um stikkið þegar Maria birtist og rassskellir (va 3 s) Brindisi þvilikt fast. Við rakum upp stor augu og eg spurði mig hvort að þær þekktust e-ð þvi það var þa e-ð sem eg vissi ekki um. Nei nei þær þekktust ekki neitt, Maria hafði farið rassavilt og þar með talið mannavilt. Hun ætlaði að flengja Laufeyju.... Upps ekkert vandræðilegt : / Við hlogum lengi að þessu en greyið Maria roðnaði niður i rassgat en samt sitt sko og hlo mikið af þessu. Hef ekki hlegið svona mikið lengi.

Kepptum við Birföst i dag, vægast sagt mjög leiðinlegur leikur. Unnum 3-0. Ekkert meira um það að segja.