Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

sunnudagur, nóvember 16, 2003

Eg for i leikhus i gær asamt misfögru föruneiti þar sem við saum "Plomur i New York". Djö.... leið mer vel, þarna sannaðist að það er til klikkaðra folk en eg i þessum heimi. Þetta var surasta stikki sem eg hef nokkurn timann seð og margt hef eg nu seð a minni lifstið. Gellan sem lek i þessu var klikkað goð og allar brellur voru þvilikt flottar og Rosa i Spotlight sa um musikina og su var sko aldeilis ekki að klikka. Þetta var rosalegt!! Eg vissi ekki alveg hvernig eg atti að haga mer eftir syninguna en Maria Indriða blakari sa til þess að redda þvi. Hvað haldiði að stelpan hafi gert??? Eg, Grjoni, Brindis og Laufey stoðum öll i hring og vorum að spjalla um stikkið þegar Maria birtist og rassskellir (va 3 s) Brindisi þvilikt fast. Við rakum upp stor augu og eg spurði mig hvort að þær þekktust e-ð þvi það var þa e-ð sem eg vissi ekki um. Nei nei þær þekktust ekki neitt, Maria hafði farið rassavilt og þar með talið mannavilt. Hun ætlaði að flengja Laufeyju.... Upps ekkert vandræðilegt : / Við hlogum lengi að þessu en greyið Maria roðnaði niður i rassgat en samt sitt sko og hlo mikið af þessu. Hef ekki hlegið svona mikið lengi.

Kepptum við Birföst i dag, vægast sagt mjög leiðinlegur leikur. Unnum 3-0. Ekkert meira um það að segja.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home