Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, nóvember 22, 2003

Va hvað eg horfði að leiðinlegan blakleik aðan. Bikarleikur Þrottur RVK B a moti Hrunarmönnum. Disess þetta var verra en allt slæmt blak en þið megið ekki taka þessu eins og að blak se slæmt. Þetta var sem betur fer stuttur leikur en Þrottur vann 3-0 en eg helt með Sigga bro sem er i Hrunarmönnum. Það sem mer kom mest a ovart var það hversu mikið fullorðnir menn geta tuðað mikið og kvartað við domarann. Hvað er að? af hverju eru svona menn i hopiþrott? þvi keppa þeir ekki bara i sundi þar sem er erfitt að rifa sig? Eg væri allavega til i að sja menn tuða meðan teir væru að synda flugsund. Spaið aðeins i það..... eða vera að synda skriðsund og rifa sig i hvert skipti sem maður andar. En talandi um sund og blaður. Þegar folk sem er að synda eða burlsa i sjo/sundi og er alveg að drukna þa lyftir það alltaf annarri hendinni eða baðum til að na athygli. Maður hefur oft seð þetta i Baywatch. Harpa Björk profaði þetta uti a Mallorca og þa kom i ljos að með þvi að veifa þa er maður að auðvelda ser að drukna. Þannig að ef þið eruð að drukna ekki þa lyfta höndunum og veifa.

Hver sa Leoncie hja hinum "storskemmtilega" Gisla Marteini i kvöld? Eg er alltaf að sja það betur og betur hvað þessi gella er klikkuð en hun vinnur alltaf meira og meira a. Það vantar ekki sjalfsöryggið og sjalfsalitið hja einni konu. Otrulega fyndið, Hallgrimur Helga rithöfundur og Hjalmar ekki frettamaður voru við hliðina a henni, eg hef aldrei seð þessa menn smeika en þarna voru þeir half vandræðalegir og voru kjaftstopp. Ekki beint þeirra sterka hlið að sitja þegandi og vita ekkert hvernig þeir eiga að lata. Eg held að Gisla Marteini hafi litist vel a Leoncie allavega vildi hann olmur geyma jakkan hennar svo hun gæti synt barminn, þennan myndarlega barm. Það munar ekki um dressið sem manneskjan klæðist, snipstuttur kjoll og næstum þvi opinn niður að nafla, hann er það fleginn.

Eg las eina minningargrein i mogganum a föstudaginn. Þetta var mjög öðruvisi grein þar sem kona lysti yfir reiði sinni i garð samfelgsins og sennilega akveðinna einstaklinga i sambandi við fordoma i garð geðfatlaðra.
Otrulegt hvað þetta samfelag er klikkað, eg segi oft að þeir sem eru "eðlilegir" eru hvað skritnastir. Af hverju er t.d. þunglyndur maður e-ð öðru visi en maður sem þjaist ekki af þunglyndi, af hverju fær einstaklingur sem er e-ð "skritinn" siður vinnu heldur en hinn sem virðist ekki eins "skritinn". Samkvæmt lögum um malefni fatlaðra a að raða fatlaðan mann i vinnu ef hann er jafn hæfur og hinn "ofatlaði" sem sækir um. Mer þætti gaman að vita hversu oft er farið eftir þessum lögum. Þetta er nu meira velferðarkerfið sem við buum við.

Eg var að horfa a Omega um daginn þar sem var verið að tala um afhommun. Gaman af Omega eg veit ekki hvar eg væri ef það væri ekki a hverjum degi i TV ; ) Va hvað þetta er að minu mati furðulegt folk sem lætur sja sig a skjanum i þattunum. Sumir hafa nað að afhommast, hvernig svo sem þeir fara að þvi. Mer dettur helst i hug að þeir einstaklingar hafi bara aldrei verið hommar. En guð getur allt, hann getur skv. sertruarsafnaðarfolki lagað heilann a folki ef það bara hefur trunna og biður fyrir ser. Ætli se bara nog að hafa þessa sterku tru og þa læknast folk. Hefði bara ekki verið betra fyrir guð að skapa alla menn an sjukdoma og afbrigðileika (her ma hver og einn dæma hvað það er) svo hann þyrfti ekki að vera að standa i þvi að lækna hina og þessa. Ef eg væri guð hefði eg gert það og myndi bara svifa um a skyi og dast að þvi hvað eg hefði gert gott djobb i staðinn fyrir að vera að þræla og pula. Eg myndi lika safna rigningarvatni i fötu og breyta þvi i vin og vera oft með party jafnvel fa djöfulinn sem DJ, fyrst að rokkið kemur fra helviti.
Eg vona að folk taki mig ekki allt of alvarlega, þetta a allt saman að vera vel meint.
Endilega kommenterið

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home