Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, nóvember 22, 2003

I gær var eg og Grjoni að selja afengi a jolahlaðborði fyrir fyrrum samstarfsmenn mina a Heilsuhælinu i Hveragerði. Það var þvilikt gaman og endalaust gaman að rugla i fullu folki. Reyndar þarf folk ekkert að vera fullt til þess að eg rugli i þvi. Það var ekkert sma goður matur, hreindyrakjöt (enginn Rudolf fyrir jolasveininn þetta arið), svin, hangikjöt og gæs i aðalrett. Rudolf var bestur, þetta er ekkert sma gott kjöt en slær þo rjupunni ekki skelk i bringu.
I dag er svo komin timi til að fara að læra e-ð, hef nu ekki sinnt lærdomnum sem skyldi. Þarf að skila af mer ritgerð eftir ruma viku og er litið byrjuð. Reyndar ætla eg aðeins að slæpast og horfa a Sigga broður keppa. Eg verð nu að sja hvort hann geti e-ð strakurinn. Eg var lika heppin að hafa hringt i hann aðan til að athuga hvar leikurinn ætti að vera þvi i leiðinni bauð hann okkur Grjona i mat annað kvöld, ekki sem verst. Það getur marg borgað sig að heyra sjaldan i folkinu mans þvi loksins þegar maður heyrir i þvi fær maður boð i mat. Profið bara og sjaið hvort það virki ekki.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home