Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

sunnudagur, apríl 15, 2007

Lubbi

Drifum okkur austur fyrir fjall í gær. Matarboð og Hitakútsdjamm hjá Begga og Erlu, ansi góður matur þar á ferð. Jói photo lofaði að fara að senda okkur bumbumyndir en ef þið kíkið á http://senter.is/group_grjoni_karen.asp fáið þið eitt sýnishorn.
Svo er síðasta sýning hjá Grjóna í kvöld og mikil tilhlökkun yfir því að skeggið fjúki bæði hjá mér og honum http://senter.is/men_grjoni.asp Hann er með mun meira skegg en þetta en það hverfur í kvöld og ætlar Jói photo að taka myndir af því í ýmsum útgáfum.