Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

sunnudagur, apríl 15, 2007

Lubbi

Drifum okkur austur fyrir fjall í gær. Matarboð og Hitakútsdjamm hjá Begga og Erlu, ansi góður matur þar á ferð. Jói photo lofaði að fara að senda okkur bumbumyndir en ef þið kíkið á http://senter.is/group_grjoni_karen.asp fáið þið eitt sýnishorn.
Svo er síðasta sýning hjá Grjóna í kvöld og mikil tilhlökkun yfir því að skeggið fjúki bæði hjá mér og honum http://senter.is/men_grjoni.asp Hann er með mun meira skegg en þetta en það hverfur í kvöld og ætlar Jói photo að taka myndir af því í ýmsum útgáfum.

11 Comments:

  • At 16 apríl, 2007 10:11, Anonymous Nafnlaus said…

    Æi hvað þið eruð krúttleg :-*

     
  • At 16 apríl, 2007 11:57, Anonymous Nafnlaus said…

    Æðislegar myndir.. og vá hvað það er gott að bróðir minn losi sig við þetta skegg!! Hálf ógeðslegt!!

     
  • At 16 apríl, 2007 13:40, Anonymous Nafnlaus said…

    hey... ef þú heldur áfram að láta svona þá sendi ég þér skeggið með pósti systir kær.

     
  • At 18 apríl, 2007 11:48, Anonymous Nafnlaus said…

    Ef að þú gerir það þá bý ég til skúlptúr úr því!!! og gef þér í jólagjöf!!

     
  • At 19 apríl, 2007 10:44, Blogger Eygló said…

    Flottar myndir. Hlakka til að sjá rest. Og barnið auðvitað sem fer að láta sjá sig hvað úr hverju...

     
  • At 23 apríl, 2007 17:53, Anonymous Nafnlaus said…

    rosa sæt mynd af ykkur :o)

     
  • At 27 apríl, 2007 09:47, Anonymous Nafnlaus said…

    Jæja.. kominn 27. apríl!!! spennan magnast, gangi þér rosa vel við tilvonandi átök *KNÚS*

     
  • At 27 apríl, 2007 12:01, Anonymous Nafnlaus said…

    Váááá...mar...loksins get ég kvittað hérna !
    En jamm ég segji það með Kötu... gangi ykkur vel...vona að litli kallinn fari að láta sjá sig. þá brunum við Mikael sko suður um hæl til að knúsa ykkur. GOOD LUCK

     
  • At 28 apríl, 2007 09:47, Anonymous Nafnlaus said…

    Litli kallinn Birna! Þú veist alveg að Lóa junior er á leiðinni!

     
  • At 29 apríl, 2007 21:18, Anonymous Nafnlaus said…

    Elsku Karen og Grjóni, innilega til hamingju með dömuna ykkar
    stórt knús frá okkur og vonandi sjáum við ykkur sem fyrst
    kveðja Malla og stelpurnar

     
  • At 30 apríl, 2007 01:56, Anonymous Nafnlaus said…

    Hæ sé að það er komin dama :o)
    innilega til hamingju
    bestu kveðjur Heiðdís og stóri frændi Bjarki Hólm

     

Skrifa ummæli

<< Home