Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

föstudagur, mars 02, 2007

2 mánuðir í krílið :)


Tölvan mín komst í lag í gær en svo er aldrei að vita nema hún fari aftur í ólag. Þannig að ég hendi hér inn einni bumbumynd sem var tekin í fyrir viku eða þegar ég var komin 31 viku.
Mæli með að allir kíki á Jesus Christ Superstar hjá Leikfélagi Hveragerðis, Grjóni er BESTUR í sýningunni en hin eru líka ansi góð.
Góða helgi!