Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

föstudagur, mars 02, 2007

2 mánuðir í krílið :)


Tölvan mín komst í lag í gær en svo er aldrei að vita nema hún fari aftur í ólag. Þannig að ég hendi hér inn einni bumbumynd sem var tekin í fyrir viku eða þegar ég var komin 31 viku.
Mæli með að allir kíki á Jesus Christ Superstar hjá Leikfélagi Hveragerðis, Grjóni er BESTUR í sýningunni en hin eru líka ansi góð.
Góða helgi!

8 Comments:

  • At 02 mars, 2007 09:39, Anonymous Nafnlaus said…

    Vá bara komin þessi fína bumba...:) Knús til ykkar frá okkur og stelpurnar biðja rosalega vel að heilsa.
    kveðja Malla

     
  • At 02 mars, 2007 14:15, Anonymous Nafnlaus said…

    Maður verður bara hálf klökkur við að sjá svona skemmtilegt/yndislegt blogg... spennandi tímar framundan.

     
  • At 04 mars, 2007 12:18, Anonymous Nafnlaus said…

    Glæsileg bumba;)

     
  • At 04 mars, 2007 22:26, Anonymous Nafnlaus said…

    Gaman að sjá bumbumynd, glæsileg bumba. Sammála Grjóna, spennandi tímar hjá ykkur framundan. Gæti sko vel trúað að Grjóni væri bestur í uppfærslunni þó svo að þú sért ekki alveg hlutlaus.

    Gangi ykkur vel.

     
  • At 04 mars, 2007 23:10, Anonymous Nafnlaus said…

    Hæhæ!
    Gaman að sjá bumbumynd af þér og krílinu :)
    Pældíðí að þegar ég hitti þig næst, verður þú kannski orðin mamma?? Jahá, það er sko spennandi tímar framundan hjá ykkur :)
    Kveðja,
    Valdís Brá.

     
  • At 05 mars, 2007 08:46, Anonymous Nafnlaus said…

    Stórglæsileg bumba :-) Tekur þig rosalega vel út!!

    Að sjálfsögðu er Grjóni bestur...
    Knús á línuna!!

     
  • At 05 mars, 2007 16:50, Anonymous Nafnlaus said…

    Vá hvað þú ert glæsileg Karen :)

    Þarf að segja meira... nei ég held ekki...

     
  • At 06 mars, 2007 23:25, Blogger Eygló said…

    Rosalega ertu falleg með bumbuna, þú blómstrar hreinlega.

     

Skrifa ummæli

<< Home