Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, nóvember 15, 2006

Smá vangaveltur

Hvort farið þið í hægri eða vinstri skálmina á undan þegar þið klæðið ykkur?
Hvort byrjið þið á því að klippa táneglurnar hægra eða vinstra megin?
Hvort burstið þið fyrst tennurnar í efri eða neðri kjálka?
Hvort byrjið þið að bursta hægra eða vinstra meginn?
Hvers vegna ætli kvenkyns almennings salerni séu lengra frá heldur karlaklósettin?