Smá vangaveltur
Hvort farið þið í hægri eða vinstri skálmina á undan þegar þið klæðið ykkur?
Hvort byrjið þið á því að klippa táneglurnar hægra eða vinstra megin?
Hvort burstið þið fyrst tennurnar í efri eða neðri kjálka?
Hvort byrjið þið að bursta hægra eða vinstra meginn?
Hvers vegna ætli kvenkyns almennings salerni séu lengra frá heldur karlaklósettin?
Hvort byrjið þið á því að klippa táneglurnar hægra eða vinstra megin?
Hvort burstið þið fyrst tennurnar í efri eða neðri kjálka?
Hvort byrjið þið að bursta hægra eða vinstra meginn?
Hvers vegna ætli kvenkyns almennings salerni séu lengra frá heldur karlaklósettin?
2 Comments:
At 15 nóvember, 2006 19:11,
Nafnlaus said…
Þetta eru góðar vangaveltur Karen;) verð búin að spá í þessu þegar við hittumst í vinnunni á morgun, hehe;)
At 15 nóvember, 2006 22:34,
Nafnlaus said…
Ég fer í hægri skálm fyrst, klippi neglur vinstra megin á undan og bursta fyrst tennur í neðri kjálka. Hmmm held ég byrji að bursta hægra megin því ég bursta með vinstri og það liggur beinast við að byrja þar!
Af hverju eru líka alltaf kvennaklefar á öðrum hæðum en jarðhæð í sundlaugum? Sbr . gamla Ak. laugin og í Sundhöllinni.
Skrifa ummæli
<< Home