Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, september 28, 2006

Minneapolis

Hvað haldið þið að við mæðgur gerðum í dag?? Við bókuðum ferð til Minneapolis í október. Ætlum að skella okkur út og versla jólagjafir og annað gagnlegt :)

mánudagur, september 25, 2006

Menningin komin á fullt

Fór á myndina Börn í gær, rosaleg mynd sem ég mæli með. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.
Er svo að fara í leikhús í kvöld á Penetreitor sem er víst alveg svakalegt stikki og heldur manni vel við efnið.
Ég er að fara í ungbarnasund eftir vinnu þar sem það var ekki í boði þegar ég var lítil, bara spennandi.