Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

mánudagur, september 25, 2006

Menningin komin á fullt

Fór á myndina Börn í gær, rosaleg mynd sem ég mæli með. Þið verðið ekki fyrir vonbrigðum.
Er svo að fara í leikhús í kvöld á Penetreitor sem er víst alveg svakalegt stikki og heldur manni vel við efnið.
Ég er að fara í ungbarnasund eftir vinnu þar sem það var ekki í boði þegar ég var lítil, bara spennandi.

7 Comments:

  • At 25 september, 2006 15:54, Anonymous Nafnlaus said…

    "Ég er að fara í ungbarnasund eftir vinnu þar sem það var ekki í boði þegar ég var lítil, bara spennandi"..... hahahahahahahaha... þú ert svo mikill snillingur :-)

     
  • At 26 september, 2006 07:49, Anonymous Nafnlaus said…

    Þú gleymdir að taka það fram að frægasta fólk á ÍSLANDI leikur í myndini BÖRN!!! HEHE!!!

     
  • At 26 september, 2006 08:03, Anonymous Nafnlaus said…

    Sorrý Kittý frægð ykkar Lalla hefur alveg farið fram hjá mér ;)

     
  • At 26 september, 2006 13:16, Anonymous Nafnlaus said…

    Bahhahaha....ég ætla einmitt á næsta námskeið ;)

     
  • At 26 september, 2006 21:38, Anonymous Nafnlaus said…

    Er þetta leikrit eitthvað sem þú valdir frænka eða?

    En annars er maður nú að verða búinn að jafna sig frá leikritunu hérna um árið :)

     
  • At 27 september, 2006 20:16, Anonymous Nafnlaus said…

    Hrafn þetta leikrit er ekkert í líkingu við leikritið sem við fórum á forðum daga;) En meistara stykki alveg hreint og þvílíkur leikur. Því miður var síðasta sýning í gær annars hefði ég sent þig í leikhúsið og þú hefðir ekki orðið fyrir vonbrigðum:)

     
  • At 02 október, 2006 13:51, Anonymous Nafnlaus said…

    Árans synd að missa af því:)

     

Skrifa ummæli

<< Home