Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, maí 28, 2005

Mexico

Tad er buid ad vera frabaert her. Forum i verslunarferd i gaer a vegum hotelsins sem var eiginlega engin verslunarferd tar sem vid satum meira i rutu heldur en vid eyddum peningum. Allavega ekkert haegt ad versla her nema skart, minjagripi og bikini. Vona ad vid eigum eftir ad rekast a e-ar betri budir. A morgun forum vid til Coba tar sem vid skodum piramyda, Maya torp og bordum med Mayunum. Forum svo til Cubu a tridjudaginn og gistum 2 naetur hja Fidel. Annars fara dagarnir ymist i ferdir, solina, kokteila, bjor, mat og annad skemmtilegt. Tetta er best i heimi....

mánudagur, maí 23, 2005

Spenningur dauðans

Þá styttist óðum í ferðina til Mexíkó við förum ekki á morgun heldur hinn!!! Dí maður ég get varla beðið.
Var á fundi í dag þar sem við vorum að plana verkefnið hjá Nýsköpunarsjóði og vá hvað þetta er spennandi.
Fleira var það ekki í þetta skiptið...