Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

mánudagur, september 10, 2007

Takk takk

Nú styttist óðum í USA, förum á morgun og sem betur fer er deila flugmanna leyst svo við ættum að komast út á réttum tíma. Grjóni ákváð á laugardaginn að skella sér með okkur út sem er frábært.

Annars vil ég bara þakka fyrir allar kveðjurnar í gær.