Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

mánudagur, júní 04, 2007

Hamingja

Ansi langt síðan ég hef sett e-ð inn á þetta blessaða blogg mitt. Spurning hversu dugleg ég nenni að vera til að bæta úr því.

Helstu fréttir eru þær að skvísan okkar er komin í heiminn, reyndar eru 5 vikur síðan. Hún dafnar vel og er algjört æði. Ég er búin að setja upp síðu fyrir hana á http://barnanet.is/skvisan og er að setja ýmislegt skemmtilegt þangað inn. Endilega kíkið á krúttið okkar.

Nenni ekkert að hafa þetta lengra.