Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, maí 17, 2006

Evrópumót smáþjóða í Digranesi 19-21 maí

Þá fer að koma að því......
Leikjaplanið er svona:
Ísland-Skotland á föstudaginn kl. 20
Ísland-Færeyjar á laugardaginn kl.16.15
Ísland- Kýpur á sunnudag kl.16.15

Það væri magnað að fá sem flesta til að mæta og styðja við bakið á okkur og fá rífandi stemmara í Digranesið. Jafnvel mæta með trommur, klöppur og fleira sem getur skapað stemningu!!!
Rakst á fréttasíðu um blak: http://www.blakid.net/ ef þið viljið fylgjast með því sem er að gerast í blakinu.