Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, janúar 11, 2006

Jólatré

Ég var að keyra í vinnuna í morgun og allt í einu sá ég jóltré á minni akrein og svo kom bíll á móti, þannig að þetta tafði mig um alveg nokkrar sek. Það er náttúrulega bara ekki í lagi með fólk. Ekki er skárra að setja þau út á gangstétt því þar eru þau fyrir gangandi fólki. Best væri að hafa bara gervitré því þá væri ekkert vesen, engin náttúruspjöll né truflun á bílaumferð bæði fyrir og eftir jól. Svo er líka minna að ryksuga.