Myndataka
Vorum í bumbumyndatöku í gær hjá Jóa ljósmyndara og þegar ég fæ myndirnir skal ég henda nokkrum inn.
Ljósan kíkti á okkur í gær og leist svona glimrandi vel á gang mála. Krílið okkar stendur á haus og er mikið á hreyfingu, duglegt við að múna og reyna að pota táslunum sínum í gegnum kviðinn. Styttist óðum í krílið en samt er svo langt að bíða. Mér er farið að líða eins og barni sem er að bíða eftir jólunum eða afmælinu sínu.
Er e-r sem á eða veit um e-n sem á svalavagn sem vantar að losna við hann fyrir ekkert eða lítið? Þá megið þið endilega láta mig vita.
Ljósan kíkti á okkur í gær og leist svona glimrandi vel á gang mála. Krílið okkar stendur á haus og er mikið á hreyfingu, duglegt við að múna og reyna að pota táslunum sínum í gegnum kviðinn. Styttist óðum í krílið en samt er svo langt að bíða. Mér er farið að líða eins og barni sem er að bíða eftir jólunum eða afmælinu sínu.
Er e-r sem á eða veit um e-n sem á svalavagn sem vantar að losna við hann fyrir ekkert eða lítið? Þá megið þið endilega láta mig vita.
3 Comments:
At 09 mars, 2007 13:47,
Nafnlaus said…
Alveg geggjað að fara í svona myndartöku... hlakka til að sjá þig og bumbuna um helgina :-)
At 10 mars, 2007 19:37,
Nafnlaus said…
Hæ sæta Guð ég vissi ekki að þú væri ólétta til hamingju það er svo langt síðan maður hefur sé þig en til hamingju aftur sæta
kv Sæa
At 11 mars, 2007 15:11,
Nafnlaus said…
Blessuð Sæa og takk takk.
Já það er orðið ansi langt síðan við höfum sést.
Skrifa ummæli
<< Home