Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

föstudagur, desember 01, 2006

Hjartsláttur og laufabrauð

Fórum til ljósu í gær þar sem hjartslátturinn hjá krílinu okkar heyrðist flott. Það vex og dafnar vel allavega miðað við mælingar á bumbunni. Förum svo í sónar á föstudaginn þar sem við getum séð kynið. Ætlum samt ekki að opna pakkann fyrr en á aðfangardag með hinum jólapökkunum. Svo er bara spurning hvað við gefum upp ;)

Er að fara á tónleika í kvöld í Hveró þar sem Bubbi og e-r karlakór koma fram. Svo er laufabrauð og á morgun. Er svo búin að baka 3 tegundir af smákökum í viðbót og aðeins farin að skreyta. Bara skemmtilegur tími framundan.

2 Comments:

  • At 04 desember, 2006 15:17, Anonymous Nafnlaus said…

    Sweet...gott að allt gengur vel...

    En hér með er bumbukeppnin hafinn ;)

     
  • At 04 desember, 2006 19:56, Anonymous Nafnlaus said…

    Ok ég er til! Er búin að fá að heyra hvað það er gaman að sjá mig svona feita þannig að ég held að ég sé harður keppinautur ;)

     

Skrifa ummæli

<< Home