Hjartsláttur og laufabrauð
Fórum til ljósu í gær þar sem hjartslátturinn hjá krílinu okkar heyrðist flott. Það vex og dafnar vel allavega miðað við mælingar á bumbunni. Förum svo í sónar á föstudaginn þar sem við getum séð kynið. Ætlum samt ekki að opna pakkann fyrr en á aðfangardag með hinum jólapökkunum. Svo er bara spurning hvað við gefum upp ;)
Er að fara á tónleika í kvöld í Hveró þar sem Bubbi og e-r karlakór koma fram. Svo er laufabrauð og á morgun. Er svo búin að baka 3 tegundir af smákökum í viðbót og aðeins farin að skreyta. Bara skemmtilegur tími framundan.
Er að fara á tónleika í kvöld í Hveró þar sem Bubbi og e-r karlakór koma fram. Svo er laufabrauð og á morgun. Er svo búin að baka 3 tegundir af smákökum í viðbót og aðeins farin að skreyta. Bara skemmtilegur tími framundan.
2 Comments:
At 04 desember, 2006 15:17,
Nafnlaus said…
Sweet...gott að allt gengur vel...
En hér með er bumbukeppnin hafinn ;)
At 04 desember, 2006 19:56,
Nafnlaus said…
Ok ég er til! Er búin að fá að heyra hvað það er gaman að sjá mig svona feita þannig að ég held að ég sé harður keppinautur ;)
Skrifa ummæli
<< Home