Mæðraskoðun
Við fórum í mæðraskoðun í dag og fengum að heyra þennan fína hjartslátt sem var alveg æðislegt. Síðast þegar við fórum heyrðist nefnilega bara í fylgjunni en þá líka var ég bara komin um 8 vikur en í dag 15 :)
Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki
6 Comments:
At 03 nóvember, 2006 08:38,
Nafnlaus said…
Újeee þetta er BARA spennandi....er einmitt á leið til "Ljósu" eftir 30.mín. ;)
En hey..hvernig var úti???? Á mar ekkert að fá smá ferðasögu í vasann? Var ekki alveg hægt að versla aðeins á púkann þarna????
At 03 nóvember, 2006 10:11,
Nafnlaus said…
Ferðasagan kemur síðar... Átti bágt með mig þarna úti, vildi versla og versla.
At 03 nóvember, 2006 13:23,
Nafnlaus said…
Til hamingju með litla bumbubúann! Hlakka til að fá að fylgjast með öllu saman!
xxx- knús
At 03 nóvember, 2006 13:46,
Nafnlaus said…
Til hamingju með þetta frænka.
En eitthvað þykir mér nú vera skortur á upplýsingaflæði til uppáhaldsfrændasíns :)
At 06 nóvember, 2006 10:53,
Nafnlaus said…
Til hamingju með þetta Karen og Grjóni. Hlakka til að fylgjast með hér í gegnum tölvu á gervihnattaöld!
Kveðja,
Valdís Brá.
At 07 nóvember, 2006 09:05,
Nafnlaus said…
Þakka ykkur fyrir kveðjurnar!
Hrafn, uppáhaldsfrændi minn er löngu búinn að heyra þetta þannig að það er enginn skortur á upplýsingaflæði ;)
Skrifa ummæli
<< Home