Skóli í haust
Ég er búin að ákveða það að drífa mig í skóla í haust með vinnunni. Ætla að læra hugræna atferlismeðferð. Þetta er eins árs nám og byrjar í september og er búið í maí. Fékk styrk frá LSH fyrir náminu þannig að ég gat ekki látið þetta fram hjá mér fara. Björg bekkjarsystir og vinnufélagi ætlar líka að fara. Við erum alveg ógeðslega spenntar þar sem við erum búnar að hafa mikið fyrir umsóknunum bæði í skólann og fyrir styrknum og fengum bæði :)
7 Comments:
At 06 júlí, 2006 08:40,
Nafnlaus said…
Frábært hjá þér :-) Til hamingju
At 06 júlí, 2006 15:34,
Nafnlaus said…
Takk takk.
At 06 júlí, 2006 16:54,
Nafnlaus said…
Til hamingju báðar tvær með styrkinn. Það er örugglega geggjað að hafa þetta í geðinu :)
Gangi ykkur vel,
Kveðja, Valdís Brá.
At 06 júlí, 2006 16:54,
Nafnlaus said…
Til hamingju báðar tvær með styrkinn. Það er örugglega geggjað að hafa þetta í geðinu :)
Gangi ykkur vel,
Kveðja, Valdís Brá.
At 06 júlí, 2006 23:42,
Nafnlaus said…
Úlalla... til lukku kappi ;)
At 10 júlí, 2006 11:55,
Nafnlaus said…
Þetta hljómar ekkert smá vel! Flott hjá þér Karen og til hamingju :D
At 10 júlí, 2006 12:56,
Nafnlaus said…
Til hamingju með þetta :D
Skrifa ummæli
<< Home