Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, maí 25, 2006

Portugal

Haldið þið ekki að ég sé að fara til Portugal 13.-20. júní. Þetta var bara ákveðið á 10 sek, hringdi í bossinn til að breyta sumarfríinu mínu og þar með var það ákveðið. Er að fara með Grjóna, Heiðu frænku hans og einum strák af fjölskylduheimilinu. Það verður æðislegt að komast í frí eftir að hafa flutt og tekið íbúðina í gegn. Liggja á ströndinni og þurfa ekki að spá í neitt.

5 Comments:

  • At 26 maí, 2006 08:23, Anonymous Nafnlaus said…

    Ohhhh.... ÖFUND!!!!

    En snilldar ákvördun :-)

     
  • At 27 maí, 2006 17:25, Anonymous Nafnlaus said…

    Sammála...öfund! Mig langar til Portugal eða Barcelona....

     
  • At 28 maí, 2006 11:37, Blogger Eygló said…

    Ég væri sko alveg til í það líka. Ég vona bara að það verði gott veður í Noregi og Danmörku þar sem ég aðeins seinna. Takk kærlega fyrir að redda númerinu, ég slæ á þráðinn til drengsins fljótlega.

     
  • At 29 maí, 2006 19:20, Anonymous Nafnlaus said…

    Nei vá....núna er ég geggjað æst í að fara með !

     
  • At 29 maí, 2006 19:24, Anonymous Nafnlaus said…

    Við erum æst í að fá ykkur með! Þið verðið að komast....

     

Skrifa ummæli

<< Home