Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

þriðjudagur, mars 14, 2006

Hönnun og saumamennska

Styttist óðum í BLÍ árshátíðina þar sem þemað er bleikt og blátt sem þýðir að strákar eiga að vera í e-u bleiku og stelpur í e-u bláu. Ég fór í Kolaportið á sunnudaginn og keypti ansi flottan bláan bol og ætla að malla e-ð spennandi og vonandi flott úr. Bolurinn var reyndar ekkert spes en efnið sem hann er úr er bara snilld. Hef nú alveg saumað mér buxur og pils og ætti því alveg að geta búið til eitt stikki bol, ekki satt?

3 Comments:

  • At 14 mars, 2006 16:24, Anonymous Nafnlaus said…

    HAHAHAHAHA....verst að missa af þessu ;)

     
  • At 20 mars, 2006 10:12, Anonymous Nafnlaus said…

    Þið megið endilega kíkja. Laugardagskvöldið var náttúrulega eina kvöldið sem ég var ekki heima....annars erum við alltaf heima.

     
  • At 23 mars, 2006 08:24, Anonymous Nafnlaus said…

    Já við förum að fara að láta sjá okkur. Kíkjum á ykkur eftir helgi.

     

Skrifa ummæli

<< Home