já já
Helgin var alveg kreisí. Vorum á fimm æfingum á þremur dögum en þær voru mjög skemmtilegar og gengu vel. Síðan er England með landsliðinu um páskana, spilum æfingaleiki þar. Ég sem átti ekki von á því að ég færi neitt út þetta árið.
Ég fékk skemmtilega hringingu á laugardagsnóttina frá Birnu beib og Kötu kappa. Þær voru aðeins að tjútta og svo stuttu seinna hringir Konni frændi í mig. Þegar þau þrjú eru að djamma saman þá hringja þau alltaf í mig, greinilegt að þau geta ekki skemmt sín án mín ;)
Ég fékk skemmtilega hringingu á laugardagsnóttina frá Birnu beib og Kötu kappa. Þær voru aðeins að tjútta og svo stuttu seinna hringir Konni frændi í mig. Þegar þau þrjú eru að djamma saman þá hringja þau alltaf í mig, greinilegt að þau geta ekki skemmt sín án mín ;)
4 Comments:
At 07 mars, 2006 22:04,
Eygló said…
hver getur það svosem?
At 08 mars, 2006 08:56,
Nafnlaus said…
Segðu ;)
En Eygló hvar verður þú um páskana? Er möguleiki á að hitta þig úti?
At 08 mars, 2006 14:06,
Nafnlaus said…
Hey, bara gaman þegar við hringjum í þig. Sitt hvað það vantaði samt þig í partýið á lau!!
Og... ég verð í London í 2 daga um páskana. Ætla að hitta Eygló og svona :-)
Kate Bush
At 14 mars, 2006 16:27,
Nafnlaus said…
Jájá.... var bara að lesa þessa færslu núna... heheheh.. er svolítið eftirá!!! ;) Have fun úti
Skrifa ummæli
<< Home