Leikur og litlu jól
Jæja kannski kominn tími á að blogga smá.
Allavega vorum við að keppa í dag og í sjónvarpsleik, þvílíkar stjörnur, já já ég get gefið ykkur eiginhandar áritanir á miðvikudaginn kl. 17, bara hafið samband og ég gef ykkur tíma. Úrslitin urðu allavega 3-2 fyrir okkur gegn Þrótti RVK. Við vorum ekki að spila okkar besta leik en áttum okkar spretti inn á milli. Á reyndar eftir að horfa á leikinn þannig að ég ætla ekki að vera með neinar fullyrðingar núna.
Við vinkonurnar vorum/erum að halda litlu jólin okkar í kvöld með pakka, mat og smá bjór. Erum að hugsa um að kíkja niður í bæ og rífa stemmarann aðeins upp.
Allavega vorum við að keppa í dag og í sjónvarpsleik, þvílíkar stjörnur, já já ég get gefið ykkur eiginhandar áritanir á miðvikudaginn kl. 17, bara hafið samband og ég gef ykkur tíma. Úrslitin urðu allavega 3-2 fyrir okkur gegn Þrótti RVK. Við vorum ekki að spila okkar besta leik en áttum okkar spretti inn á milli. Á reyndar eftir að horfa á leikinn þannig að ég ætla ekki að vera með neinar fullyrðingar núna.
Við vinkonurnar vorum/erum að halda litlu jólin okkar í kvöld með pakka, mat og smá bjór. Erum að hugsa um að kíkja niður í bæ og rífa stemmarann aðeins upp.
1 Comments:
At 09 janúar, 2006 10:33,
Nafnlaus said…
Til hamnigju með sigurinn ;) ég á einmitt eftir að horfa á leikinn líka..tók sko stjörnurnar mínar upp...tíhíhí
Kv. BB
Skrifa ummæli
<< Home