Jólafrí
Jæja þá fer maður alveg að fara að komast í jólafrí. Bara klukkutími í það. Þá fer ég heim, tek töskurnar og dríf mig á völlinn til að ná vélinni norður. Vá hvað það verður ljúft að komast í frí og heim á hótel mömmu og pabba. Þegar ég kem norður fer ég beint í jólanammi innkaup og svo í skötuveilsu til bróður pabba. Ætla að reyna að tala Konna til, það þýðir ekkert að þykjast ætla að hætta að drekka nema rökin séu þeim mun betri. En þar sem hann er kall getur hann ekki verið óléttur og því ekki ástæða til að hætta að drekka!!
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!!!
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári!!!
3 Comments:
At 23 desember, 2005 15:27,
Nafnlaus said…
Nákvæmlega... gleðilega jól Karen mín og ég hlakka til að hitta þig fyrir norðan :-)
Crazy Kate
At 23 desember, 2005 18:16,
Nafnlaus said…
Gleðileg jól kappi ;)
At 23 desember, 2005 18:16,
Nafnlaus said…
Æjiiii gelymdi að setja nafnið mitt... þetta er bara ég, Bibban ;)
Skrifa ummæli
<< Home