Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

föstudagur, október 28, 2005

Komin helgi enn og aftur

Ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram, strax komin helgi aftur.
Skítaveður búið að vera í allan dag sem er nú bara kósý þar sem ég ætla að vera heima í kvöld, liggja upp í sófa, með teppi og glápa á TV. Erum að vinna um helgina svo það verða bara rólegheit. Enda gott að slappa aðeins af eftir trillta síðustu helgi ;)
Um næstu helgi erum við svo að fara austur að keppa við Nesó. E-ar þurfa að vera eftir þar sem það er ekki flug fyrir alla til baka á laugardeginum, ekki ætla ég að vera ein af þeim.
Annars er bara ekkert títt. En mig langar samt alveg geggjað að fara til útlanda í smá versunarferð. USA hljómar mjög spennandi.....

3 Comments:

  • At 28 október, 2005 16:17, Anonymous Nafnlaus said…

    Hæbbs :D
    Já verslanaferð hljómar vel og ekki nema örfáir dagar þangað til að við förum til póllands ;) er eithvað sem að þig/ykkur langi í í jólagjöf.. ætlum að reyna að versla dágóðan slatta þar!

     
  • At 31 október, 2005 13:51, Anonymous Nafnlaus said…

    hvað með London...?

     
  • At 31 október, 2005 15:09, Anonymous Nafnlaus said…

    Eygló! Maður fer ekki til London að versla.... þá er alveg eins hægt að versla á klakanum.

    Oh... ekki segja þetta Kittý.
    E-ð sem okkur langar í, tja... mig langar alltaf í skó t.d. hehehe ;)

     

Skrifa ummæli

<< Home