Komin helgi enn og aftur
Ótrúlegt hvað tíminn flýgur áfram, strax komin helgi aftur.
Skítaveður búið að vera í allan dag sem er nú bara kósý þar sem ég ætla að vera heima í kvöld, liggja upp í sófa, með teppi og glápa á TV. Erum að vinna um helgina svo það verða bara rólegheit. Enda gott að slappa aðeins af eftir trillta síðustu helgi ;)
Um næstu helgi erum við svo að fara austur að keppa við Nesó. E-ar þurfa að vera eftir þar sem það er ekki flug fyrir alla til baka á laugardeginum, ekki ætla ég að vera ein af þeim.
Annars er bara ekkert títt. En mig langar samt alveg geggjað að fara til útlanda í smá versunarferð. USA hljómar mjög spennandi.....
Skítaveður búið að vera í allan dag sem er nú bara kósý þar sem ég ætla að vera heima í kvöld, liggja upp í sófa, með teppi og glápa á TV. Erum að vinna um helgina svo það verða bara rólegheit. Enda gott að slappa aðeins af eftir trillta síðustu helgi ;)
Um næstu helgi erum við svo að fara austur að keppa við Nesó. E-ar þurfa að vera eftir þar sem það er ekki flug fyrir alla til baka á laugardeginum, ekki ætla ég að vera ein af þeim.
Annars er bara ekkert títt. En mig langar samt alveg geggjað að fara til útlanda í smá versunarferð. USA hljómar mjög spennandi.....
3 Comments:
At 28 október, 2005 16:17,
Nafnlaus said…
Hæbbs :D
Já verslanaferð hljómar vel og ekki nema örfáir dagar þangað til að við förum til póllands ;) er eithvað sem að þig/ykkur langi í í jólagjöf.. ætlum að reyna að versla dágóðan slatta þar!
At 31 október, 2005 13:51,
Nafnlaus said…
hvað með London...?
At 31 október, 2005 15:09,
Nafnlaus said…
Eygló! Maður fer ekki til London að versla.... þá er alveg eins hægt að versla á klakanum.
Oh... ekki segja þetta Kittý.
E-ð sem okkur langar í, tja... mig langar alltaf í skó t.d. hehehe ;)
Skrifa ummæli
<< Home