Ekki heimilislaus
Ég hef aldrei átt eins mörg heimili eins og þessa dagana en þau eru ekki nema 6 talsins. Eitt á Akureyri, eitt í Hveró og fjögur í Reykjavík. Þetta er mjög furðulegt og ég veit ekki alveg hvernig áhrif þetta mun hafa á mig í framtíðinni. Spurning hvort það er hægt að skaddast e-ð meira, hlaut nú frekar alvarlegt höfuðhögg á fimmtudaginn var. Í dag vakanaði ég t.d. á einu heimilinu, borðaði kvöldmat á öðru og sef svo á því þriðja.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home