Klikkað lið
Siminn hringdi á sunnudagsmorguninn kl. 04.30 og ég svaraði auðvita þar sem ég sá að þetta var nú einn af mínum frændum. Kem með smá úr samtalinu
Frændi: Karen, ertu ekki vakandi?
Ég: Jú auðvita er ég vakandi en ég var sofandi áður en þú hringdir
F: Nú ertu ekki að fara að fá þér egg og beikon?
É: Nei!
F: Ég er að fara að fá mér egg og beikon
É: Já flott hjá þér ætli ég fái mér ekki bara cheerios þegar ég fer á fætur
F: Karen ætti ég ekki bara að fara heim að sofa?
É: Þú ræður því
F: Kemur ekki Kata klikk inn
É: já ég heyrði í henni
Greinilega mikil stemning hjá fólkinu í Sveitta Natten
Frændi: Karen, ertu ekki vakandi?
Ég: Jú auðvita er ég vakandi en ég var sofandi áður en þú hringdir
F: Nú ertu ekki að fara að fá þér egg og beikon?
É: Nei!
F: Ég er að fara að fá mér egg og beikon
É: Já flott hjá þér ætli ég fái mér ekki bara cheerios þegar ég fer á fætur
F: Karen ætti ég ekki bara að fara heim að sofa?
É: Þú ræður því
F: Kemur ekki Kata klikk inn
É: já ég heyrði í henni
Greinilega mikil stemning hjá fólkinu í Sveitta Natten
4 Comments:
At 31 október, 2005 15:55,
Nafnlaus said…
Mohahahaha.... Þetta var algjör snilld.
Ef einhver er klikkaður þá er það Hákon, ekki ég ;-)
At 01 nóvember, 2005 13:27,
Nafnlaus said…
Þið eruð öll klikkuð!!
At 01 nóvember, 2005 21:31,
Nafnlaus said…
haha. Góða saga. Þessi frændi okkar spurði mig í gær hvort að hann hann hefði eitthvað hringt í mig. Spurning um að fara að kíkja norður og tékka hvernig ástandið er orðið :)
At 02 nóvember, 2005 08:44,
Nafnlaus said…
Já ég held að það sé alveg nauðsynlegt ;)
Skrifa ummæli
<< Home