Lítill frændi
Siggi bróðir og Jóhanna voru að eignast lítinn son í nótt þannig að ég var að eignaðist lítinn frænda :) Ég ætla að kíkja á litla stubbinn fljótlega þarf fyrst að kaupa sængurgjöf. Maður er nú í æfingu í því. Þetta er nú samt síðasta sængurgjöfin á þessu ári sem ég allavega veit um. Er annrs e-r sem á eftir að láta mig vita?? Það þyrfti að vera e-r sem ég hitti aldrei því það væri líklega erfitt að fela kúluna. Annars hefur það nú komið fyrir að konur fæða barn án þess að vita að þær hafi verið óléttar. Margt skrítið í kýrhausnum eins og skáldið sagði.
4 Comments:
At 10 ágúst, 2005 19:20,
Nafnlaus said…
Hæ frænka til hamingju með nýja frændann. Hitti bróðir þinn áðan, hann var bara ansi lukkulegur.
Það heyrist ekkert í þér lengur :)
At 11 ágúst, 2005 06:47,
Nafnlaus said…
Til hamingju með nýja kappa kappi;)
At 11 ágúst, 2005 10:36,
Nafnlaus said…
Til lukku með frændann :-)
Kata
At 11 ágúst, 2005 17:15,
Nafnlaus said…
"I blog because I want to have an audience..."
cookie and cream cheesecake recipe
Skrifa ummæli
<< Home