Akureyri
Þá fer að koma að því að ég kíki smá á Akureyri. Við Líney ætlum að bruna saman á litla rauð á morgun upp úr hádegi. Hlakka ekkert smá mikið til að hitta kútinn hennar Hanne og að sjálfsögðu þau Nonna líka. E-ð var Kata að minnast á að stelpurnar væru flestar í fríi þessa helgi svo það var upplagt að gera sér smá ferð í sæluna. Enda ér veðurspáin líka betri á AK heldur en í RVK yfir helgina. Vona að stelpurnar séu að græja e-ð partý, heyrði að það ætti að vera e-ð skrall á laugardaginn hjá Eygló og Binna. Þau verða svo bara að standa við það!!
3 Comments:
At 08 júlí, 2005 09:30,
Nafnlaus said…
Já við fáum þá bara húsið lánað á meðan þau vinna :-) Verðum nú að skralla eitthvað.
Hlakka til að fá þig norður kelling
Kata
At 08 júlí, 2005 12:45,
Nafnlaus said…
ohh mig langar til ak..grenj:o(
At 08 júlí, 2005 13:25,
Nafnlaus said…
Svo er náttúrulega alltaf hægt að hafa fm partý á pallinum er það ekki, Kata??
Skrifa ummæli
<< Home