Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, júlí 15, 2004

Tuborg

Ta erum vid komin i utlandid heilu og holdnu. Haukur tok a moti okkur a flugvellinum med eitt stikki Tuborg, ekki slaemt tad.
Forum i nyja mollid i Orestad og eg alveg tapadi mer i H&M. Keypti boli, fleiri boli, peysu, hardot, sokka o.fl. A morgun er stefnan tekin a Fisketorvet eda Stikid og versla meira.
Bonkudum upp a hja Fritz til ad athuga med teppid, aetli hann hafi ekki verid of reyktur til ad koma til dyra. Allavega var svalahurdin opin hja honum en hann let ekki sja sig. Roltum Istergade sem er ordin storbreytt, naestum ekkert af tessum bullum sem voru eru tar lengur. Forum lika til kaupmannsins okkar a horninu og hann er enn ad vinna. Sumt breytist annad ekki.....
Kvoldid verdur sennilega bara med rolegra moti, bjor og leti.

Eitt sem er skondid. Hafid tid tekid eftir tvi ad tegar madur fer inn a almennings salerni og tad er rod ta brosir manneskjan, sem kemur ut af Wc-inu sem tu aetlar inn a, half vandraedilega til manns. Mer dettur alltaf i hug ad tetta se n.k. skitaglott....

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home