Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, júní 26, 2004

Forsetakosningar

Ég fór og kaus í gær og það var sko dýrt... Ég þurfti að borga 400 kall fyrir atkvæðið. Fáranlegt að maður þurfi sjálfur að sjá til þess að senda atkvæðið norður. Ég var spurð um hver var sendandi og var að hugsa um að segja Óli og láta bara senda reikning á grísinn.
Lóa var svo elskuleg að bjóða mér í mat í kvöld og bauð upp á rauðvín sem hún vann í vinnunni. Það gengur svona lalala... erum búnar að vera 2 tíma með flöskuna.
Stefnan er svo tekinn í bæinn á e-ð tjútt.
Birna lögga og blakari með meiru er komin með blogg, linkur til hliðar.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home