Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, apríl 29, 2004

Jæja

Ótrúlegt hvað maður er latur þegar maður á að vera duglegur, a.m.k. þegar maður er í prófundirbúningi. Ég get bara ekki beðið eftir að komast í sumarfrí og byrja að vinna. Skondið.... þegar maður er í námi þá kallar maður það að vera komin í sumarfrí þegar maður er búinn í síðasta prófinu og byrjar að vinna á fullu. Ég hefði e-n veginn haldið að þegar maður er í fríi þá er maður laus undan öllum skildum vinnulega eða námslega séð.
.......................................................

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home