Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

laugardagur, desember 06, 2003

Þá er maður komin norður til gömlu. Það hefur bæði kosti og galla.
Kostir:
þarf ekki að hugsa um hvað eigi að vera í matinn
þarf ekki að elda
þarf ekki að leggja á borð
þarf ekki að vaska upp, vélin sér um það
get farið í heitt bað
get skrifað íslenska stafi á blogginu mínu
þarf ekki að rembast við að finna mér sæti á Þjóðarbókhlöðunni
get æft með KA

Gallar:
hef ekki Grjóna (þarf ég að segja meira....??)
hef ekki bíl til umráða
hef ekki þjálfara á æfingum


Kostirnir virðast fleiri en gallarnir, það er samt margir gallar sem eru undir galla nr.1

Best að fara að læra!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home