Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

þriðjudagur, nóvember 25, 2003

I dag var eg með einn skjolstæðinginn minn i eldhusþjalfun. Það er nu kannski ekki frasögu færandi en hann var að opna skinku sem var i pakka, svona plastumbuðum. Það lak svo mikið ur umbuðunum eða skinkubrefinu. Skinkubref...... Eg for að spa af hverju i osköpunum maður kallar þetta skinkubref þegar umbuðirnar eru ekki einu sinni ur pappa heldur ur plasti! Er ekki rett hja mer að bref er buið til ur pappa? Kannski er þetta furðuleg pæling en að minu mati er hun ekkert svo vitlaus.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home