Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, desember 04, 2003

Þa er loksins komið a hreint hvenær eg fer norður. Eg er að fara norður a morgunn með Ester sem er með mer i bekk, fæ að sitja i hja henni. Við eigum nefnilega bikarleik við HK fyrir norðan a föstudaginn eftir viku og þa er eg a fullu i profunum. Eg akvað þvi bara að taka profin fyrir norðan. Mig langar samt ekkert voðalega mikið að fara norður strax þvi mer liður mjög vel her i borginni hja honum Grjona minum.
Heh... eg upplifði soldið fyndið atvik i gær, eg var að læra a bokhlöðunni nema skrapp i sma hangsleiðangur. Eg fann fullt af occupational therapy bokum sem kom mer merkilega mikið a ovart, atti allavega ekki von a þvi. Þegar eg ætlaði að fara að labba til baka i sætið mitt sa eg að það var strakur/maður sem sat aleinn og var að lesa e-ð i bokinni sinni, allavega leit hann ut fyrir það að vera að lesa. Hann var alveg að drepast ur hlatri inn i ser, skil vel að hann hafi ekki þorað að hlægja upphatt, orðinn eldrauður i framan og farinn að lita i kringum sig til að vera viss um að enginn sæi til hans. Nema hvað... þegar hann rak augun i mig varð hann alveg eins og kleina æj æj en vandræðilegt fyrir manninn.... hann for að hosta og e-ð og sneri ser undann og reyndi að hemja sig. Það getur verið dalitið leiðinlegt þegar þetta kemur fyrir mann, maður er kannski einn að hugsa e-ð geggjað fyndið og er alveg skælbrosandi svo kemur e-r labbandi framhja, auðvitað heldur viðkomandi að maður se e-ð ruglaður.
Okkur Grjona var boðið i leikhus, eg veit að allar stelpur fra 4-10 ara eiga eftir að öfunda okkur þvi við erum að fara að sja Grease, Birgitta Haukdal og Jonsi i Svörtum. Það sem maður lætur hafa sig ut i.
Skyldurnar kalla, djöfulsins havaði i þeim.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home