Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

sunnudagur, nóvember 30, 2003

Gleðilega aðventu! Það styttist oðum i jolin en eg nenni ekki að hugsa um það strax.
Við i KA vorum að keppa a Neso alla helgina og það gekk bara nokkuð vel. Töpuðum reyndar fyrsta leiknum 3-1 en unnum bikarleikinn 3-2 og siðasta leikinn 3-1. Djöful var ljuft að sla Þrott nes ut svo þær komast ekki i undanurslit! i bikarnum!!
Eg þurfti að biða a flugvellinum a Egilstöðum i nokkra tima bæði a föstudaginn og laugardaginn. Það var bara svo litið um manninn þar svo eg for bara að læra. Sorry Kitty eg gerði ekki það sem þu manaðir mig ut i. I flugvelinni austur svaf eg mjög ljuft, rumskaði aðeins þegar flugfreyjan var að bjoða drykki en eg kipptist svo upp þegar mer fannst eg vera farin að slefa. A bakaleiðinni þurfti eg lika að biða a flugstöðinni, beið i 2 tima. For a sama stað og siðast. Nema eg nennti ekki að læra heldur for ur skonum og steinsofnaði. Vaknaði svo við það að flugvöllurinn fylltist af folki. Þa var stutt i flugið. Ætli að leggja mig aftur i flugvelinni og var eiginlega buin að mana sjalfa mig upp i það að slefa a öxlina a sessunaut minum. Þvilikt svekkelsi þegar eg kom i velina, enginn i sætinu við hliðina a mer. Eg sleppti þvi að leggja mig og for að pæla i utgangur-exit skiltinu. Va hvað það er hægt að gera mörg orð ur orðinu utgangur og tminn flygur afram. Eg fann ut 27 orð, eg notaði nattururlega ekki alla stafina en notaðii hvern staf bara 1x. Ef þið viljið lata timann fljuga afram i fluginu mæli eg með skiltaleiknum. Erfitt að fara i litaleik eða numeraleik eins og maður gerði oft þegar maður var að ferðast i bil. Það er ekkert algengt að numeraplötur seu i loftinu eða fljugandi bilar. Undantekningin gæti þo sannað regluna, Harry Potter 2.
Meira en mjög gott i bili

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home