Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, apríl 19, 2006

Norðurferð

Þá er komið að því að skvísan láti sjá sig á norðurlandinu góða. Fæ far norður í kvöld og fer aftur suður á sunnudaginn þannig að þetta verður ágætis stopp.
Spurning hvort maður taki upp skíðin og kíki á Andrés svona að gömlum sið. Svo er aldrei að vita nema það verði stemning til að taka upp einn, tvo kalda. Konni frændi ég treysti á þig, var allavega að heyra að þú værir duglegur um helgar ;)
Sjáumst fyrir norðan!!!

3 Comments:

  • At 19 apríl, 2006 08:56, Anonymous Nafnlaus said…

    ... og ég sem verð fyrir sunnan

    DAAAAAAAAAAAA

    Kata

     
  • At 19 apríl, 2006 12:05, Anonymous Nafnlaus said…

    Við ætlum að hittast í hádeginu á fim stelpurnar úr bekknum ef þú hefur áhuga á að hitta okkur líka.
    Hanne

     
  • At 19 apríl, 2006 15:27, Anonymous Nafnlaus said…

    KATA: Þú ætlaðir bara að stoppa stutt fyrir sunnan var það ekki???

    HANNE: Já ég er til í hitting með ykkur í bekknum.

     

Skrifa ummæli

<< Home