Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

miðvikudagur, ágúst 31, 2005

Fleiri frettir fra Nigeriu

Her er alltaf jafn mikid fjor og enn finnst mer otrulegt ad vid seum i Nigeriu. Raedismadurinn sem reddadi okkur inn i landid er sko ad standa sig. Hann tritar okkur eins og vid seum algjorir kongar, gerir allt fyrir okkur. Hann er meira ad segja buinn ad kaupa i mat fyrir 20 manns og aetlar ad bjoda okkur i kvoldmat a morgun.
I gaer kepptum vid vid Nigeriu og unnum 1. hrinuna en topudum hinum 3. Okkur fannst e-n veginn eins og tad vaeri bara nog. I dag var svo Egyptaland eda slaedu- eda kraftgallalidid. Taer eru nokkrar tarna sem keppa med slaedur og eru i sidbuxum og langermabolum tar sem taer mega ekki syna bert hold. Vid topudum leiknum 3-0 en stodum okkur mjog vel i fyrstu hrinu.
Kitum adeins i solbad i dag sem er nu nokkud edlilegt midad vid arstima ekki satt?
A morgun er svo leikur vid England, taer eru drullu strekar. Annad kvold verdur svo lokahof tar sem oll lidin borda saman. Vid verdum sennilega buin ad belgja okkur ut hja raedismanninum :) Maturinn her er dalitid mikid sterkur en bara nokkud godur, erum reyndar mikid bunar ad lifa a braudi og hrisgrjonum.
Algjor snilld, tegar vid erum ad keyra a aefingar ta sjaum vid undantekningarlaust menn vera ad kuka uti rett fyrir utan veginn, gaman ad tvi.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home