Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

mánudagur, mars 08, 2004

Marblettir

Snilld þessi árshátíð. Maturinn var geggjað góður, kynnarnir hressir og með fullt af góðum djókum og Paparnir klikkuðu að sjáfsögðu ekki. Myndavélin var á lofti allt kvöldið, að ég held, og nokkur þema í gangi. Aðal þemað var koss, ég er ekki viss um að Bush hefði verið ánægður með það því margar myndirnar voru af konum að kyssast. Reyndar voru þetta allt mjög saklausir kossar en sumir virðast innilegri en aðrir. Þið getið fljótlega kíkt á myndasafnið hennar Kötu (linkur til hliðar) og þá komist þið að því sem ég var að tala um.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home