Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, mars 11, 2004

Betra er stutt en ekkert

Gott ef það er ekki kominn tími til að fara að skrifa e-ð á bloggið, hef reyndar ekkert skemmtilegt að segja.
Það eru leikir um helgina, laugardag og sunnudag og ég reikna með að þeir verði klukkan 14 í KA-heimilinu.
Það eru komnar fullt af myndum inn á FSHA-síðuna (linkur til hliðar) frá því á árshátíðinni, endilega kíkið á þær.
Alltaf nóg að gera í skólanum, endalaus verkefnavinna. Reyndar var skemmtileg uppákoma í hádeginu í dag þar sem KB-banki var með e-a kynningu og bauð upp á pizzu, namminamm....... Ekki sælmt það.
Kallinn minn ætlar svo að kíkja aðeins norður á morgunn en stoppar stutt þar sem hann fer aftur suður á laugardaginn. En eins og máltækið segir ekki: betra er stutt en ekkert.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home