Velkomin í stuðið

Gat ekki sagt nafnið mitt þegar ég var lítil og kaus því að kalla mig Bakkabakki

fimmtudagur, desember 18, 2003

Djö.... líst mér vel á Ísfirðinga, þeir eru búnir að útrýma öllum köttum í bænum. Ég skora á öll bæjarfélög að taka þá sér til fyrirmyndar. Ísland yrði mun betra land ef kettir væri ekki lengur til. Ég gæti allavega hugsað mér að búa á stað þar sem kettir væru bannaðir.

Á e-r handfrjálsan búnað á NOKIA 5110?? Ég veit að þetta er orðin antik en ef e-r á og týmir að losna við fyrir ekki neitt má viðkomandi endilega gefa sig fram.

Próflokadjamm á Dátanum í kvöld.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home